Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.05.2008 21:18

Von GK 113 í hremmingum.

Það óhapp varð í dag þegar línubáturinn Von GK 113. í eigu Útgerðarfélags Sandgerðis ehf., var að koma til hafnar í Sandgerði lenti báturinn á grjótgarði í innsiglingunni. Við það kom gat á skrokk bátsins og kom leki að bátnum. Bátnum var komið að bryggju og á þurrt land eftir að dælt hafði verið sjó úr honum.


2733.Von GK 113 hífð á land í dag. © www.245.is

Fleiri myndir er hægt að skoða hér 

Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396729
Samtals gestir: 2007642
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 16:08:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is