Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.05.2008 22:49

Happadís GK 16 kemur að landi.

Hér er mynd af Happadís GK 16 koma til hafnar í Sandgerði á dögunum. Happadís er af Sputnikgerð, smíðuð á Akranesi 2006 og er í eigu Sverris Þ. Jónssonar. Happadís er einn fjögurra báta, sem ég man eftir, af Sputnikgerð í flotanum. Hinir eru Gestur Kristinsson ÍS ex Geisli SH, smíðaður 2004. Vilborg GK ex Eyrarberg GK smíðaður 2005 og Lágey ÞH ex Aron ÞH. Læt það fylgja hér með að Happadís hét upphaflega, á pappírunum, Sputnik 4 AK.

2652.Happadís GK 16. © Hafþór Hreiðarsson.


 

Flettingar í dag: 374
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396710
Samtals gestir: 2007640
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 15:32:28
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is