Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.03.2008 17:59

Sigrún Hrönn með góðan afla.

Honum var vel brugðið í morgun, línubátnum Sigrúnu Hrönn, þegar komið var að landi eftir velheppnaðann róður. Afli bátsins var um tólf tonn, uppistaðan þorskur og voru Ingólfur skipsstjóri og hans menn að vonum ánægðir. Línan var lögð í Öxarfirði og þar voru einnig línubátar GPG, Háey og Lágey.  Þá eru netabátar úr Grímsey og frá Kópaskeri með net sín á þessum slóðum.


2736.Sigrún Hrönn ÞH 36. © Hafþór.

Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395112
Samtals gestir: 2007386
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 12:18:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is