Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.03.2008 00:18

Öngvir bátar, bara fermingarbarnið Heiðdís.

Það var lítið gert í báta- og skipamyndunum í gær, páskadag, þar sem Heiðsdís dóttir okkar var fermd í Húsavíkurkirkju.
Það var því í nógu að snúast, veislan heima þar sem ríflega 100 gestir samglöddust fermingarbarninu og fjölskyldu þess.


Heiðdís.

Systur, Heiðdís, Halla Marín og Lea Hrund.

Svo maður haldi sig við bátana þá eru til eða hafa verið til bátar sem báru nöfnin  Lea, Hrund, Halla,og Marin, ekki Marín en  Marína var til. Ekki man ég eftir, eða fann nú í fljótheitum, bát sem bar eða ber nafnið Heiðdís.

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is