Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.03.2008 23:42

Bangsi verður Siggi Bessa.

Nýr Siggi Bessa SF hefur bæst í flota hornfirðinga. Um er að ræða Cleopötru 38, sem áður hét Bangsi BA, og kemur í stað eldri og minni Cleopötru með sama nafni. Raggi P. er á Hornafirði eins og sést á www.123.is/raggip og léði hann mér afnot að myndinni hér að neðan. Það er útgerðarfélagið Erpur ehf. á Hornafirði sem á og gerir Sigga Bessa út.


2739.Siggi Bessa SF 97 ex Bangsi BA. © Raggi P.

Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395037
Samtals gestir: 2007374
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:11:38
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is