Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.03.2008 10:34

Þrír hornfirðingar á síld.

Hér eru myndir af þrem hornfiskum bátum teknar á síldarvertíð austanlands. Nú er minnið ekki alltaf upp á marga fiska en ég var á síld 1984 og 1986 og eru þessar myndir teknar þá.


173.Sigurður Ólafsson SF 44 ex Sigurður Sveinsson SH 36. © Hafþór.


250.Skinney SF 30 ex Ísleifur IV ÁR 463. © Hafþór.


1264.Steinunn SF 10 ex Klaus Hillesöy. © Hafþór.

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is