Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.03.2008 18:07

Danski Pétur og Júlía.

Það er ekki vitlaust að rifja upp þennan lit sem Emil Andersen málaði bátana sína í. Hér kemur Danski Pétur, mynd frá Tryggva Sig. Læt eina af Júlíu VE, mynd frá Hreiðari Olgeirssyni, fylgja með þó hún sé orðin blá að lit..


1146.Danski Pétur VE 423. © Tryggvi Sigurðsson.

623.Júlía VE 123. © Hreiðar Olgeirsson.

Flettingar í dag: 618
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395259
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:21:19
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is