Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.02.2008 20:34

Tveir loðnubátar.

Svona í tilefni þess að Einar K. Guðfinsson sjávarútvegsráðherra er sæll og ánægður með að skyldi takast að finna loðnu í nægilega miklu magni til að hægt væri að hefja veiðar að ný koma hér tvær gamlar myndir af loðnumiðunum. Þessir tveir fá ekkert að veiða í ár enda löngu farnir í pottinn.


1504.Bjarni Ólafsson AK 70. © Sigfús Jónsson. 


1512.Grindvíkingur GK 606. © Sigfús Jónsson.

Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396109
Samtals gestir: 2007490
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:40:20
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is