Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.02.2008 20:04

Á útleið frá Húsavík.

Hér koma þrjár myndir af bátum og eiga þær það sameiginlegt að bátarnir eru allir að sigla út frá Húsavík. Baldur Árna landaði 18,5 tonnum af rækju þann 25 maí 2004 þegar myndin var tekin. Örvar landaði 53 tonnum af línufiski þann 28 september sama ár og var myndin tekin sama dag. Addi og hans menn á Sæþóri komu þó með verðmætasta farminn af þessum bátum því myndin er tekinn þann 30 september 2002. Þann dag kom Sæþór með skipbrotsmennina af Aron ÞH 105 sem sökk norður af Grímsey snemma að morgni þess dags.


158.Baldur Árna ÞH 222 ex Oddgeir ÞH 222. © Hafþór.


239.Örvar SH 777 ex Vestri BA 63. © Hafþór.


1291.Sæþór EA 101 ex Votaberg SU 14. © Hafþór.

Flettingar í dag: 284
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396025
Samtals gestir: 2007481
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 07:14:31
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is