Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.02.2008 19:22

Hera ÞH 60 kom til heimahafnar í dag.

Í dag kom til heimahafnar á Húsavík nýr bátur útgerðarfélagsins Flóka ehf. og var þó nokkur fjöldi manna á bryggjunni til að fagna komu hans. Báturinn, sem ber nafnið Hera ÞH 60, er 229 brúttótonna stálbátur, smíðaður í Noregi 1962.

Hera hét upphaflega Guðrún Jónsdóttir ÍS frá Ísafirði en lengst af Hafberg GK frá Grindavík. Flóki ehf. hyggst gera Heru út á dragnót en fyrir á útgerðin dragnótabátinn Dalaröst ÞH 40 sem verður seldur. Báturinn ber nafn Heru Sigurgeirsdóttur móður Óskars Karlssonar skipstjóra sem á Flóka ehf. ásamt konu sinni, Ósk Þorkelsdóttur.


67.Hera ÞH 60 ex Óli Hall HU 14. © Hafþór.

Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399351
Samtals gestir: 2008143
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is