Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.02.2008 20:36

Fanney í slipp og Fanney að fara í róður..

Fanney ÞH í slipp á Húsavík og útgerðarbíllinn í forgrunni. Bedfordvörubílar voru vinsælir útgerðarbílar á Húsavík hér áður fyrr og áttu m.a. Korri  og Útgerðarélagið Vísir slíka bíla.


1445. Fanney ÞH 130. © Hafþór.


398.Fanney ÞH 130 ex Byr. © Sigurgeir Harðarson.

Hér að ofan er Fanney ÞH 130, sú fyrri, að leggja í línuróður frá Húsavík.

Flettingar í dag: 342
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396083
Samtals gestir: 2007488
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:08:00
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is