Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

18.02.2008 21:06

Júpíter 1963 og 2002.

Óskar Franz sendi þessa mynd af Júpíter RE 161 sem er af vef Shetland Museum. Myndin er tekin þann 10. september 1963, þá hefur Hafliði verið rúmlega þriggja ára og ekkert vitað um síðutogara.


130.Júpíter RE 161 ex Gerpir NK. © Shetland Museum.


130.Júpíter ÞH 61 ex Júpíter RE 61. © Hafþór.

Þessi mynd er tekin 16. marz 2002 þegar Júpíter kom til Húsavíkur þar sem áhöfnin fylgdi Aðalbirni Þormóðssyni til grafar en hann var á Júpíter þegar hann lést.

Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396050
Samtals gestir: 2007482
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 07:36:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is