Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

17.02.2008 16:33

Solberg og Nora í Þórshöfn.

Annar tveggja fréttaritara Skipamynda í Færeyjum, Guðvarður Jónsson, sendi mér þessa mynd áðan. Hún sýnir Seiglubátana tvo sem eru á leið til Karlsöy í Noregi. Guðvarður segir þá vera að bíða af sér veður áður en haldið er áfram.


Nora og Solberg við bryggju í Þórshöfn. © Varði.

Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396050
Samtals gestir: 2007482
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 07:36:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is