Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.12.2007 18:51

Þröstur ÍS 222.

Þessi bátur hét upphaflega Búðafell SU 90 en þegar ég tók þessa mynd hét hann Þröstur ÍS 222. Myndin er tekin í Þorlákshöfn á vetrarvertíðinni 1982. Í dag heitir þessi bátur Maron Gk 522.


363.Þröstur ÍS 222 ex Þröstur HU 131. © Hafþór.

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is