Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.12.2007 23:59

Bátur vikunnar var smíðaður á Akureyri.

Það er engin ástæða til að sinna ekki síðunni þó það séu að koma jól. Þau koma. Bátur vikunnar að þessu sinni var smíðaður á Akureyri árið 1980. Reyndar er frekar um skip að ræða en bát því hér verið að fjalla um nóta- og togskipið Hilmi SU 171 sem var í eigu Útgerðarfélagsins Hilmis hf. á Fáskrúðsfirði. Hilmir mældist 642 brl. að stærð og var með 2400 hestafla Wichmann aðalvél. Hann var seldur til Chile 1993. Þá átti Síldarvinnslan hf. orðið helmings hlut í útgerðinni.


1551.Hilmir SU 171. © Hreiðar Olgeirsson.

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is