Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.11.2007 19:44

Faxaborgin tekin upp í slipp......fyrir ári síðan.

Hér er mynd sem ég tók fyrir rúmu ári síðan þegar verið var að taka Faxaborgina SH upp í slipp á Akureyri. Faxaborgin, sem hét upphaflega Sléttanes ÍS, er 335 brúttótonna línubátur í eigu KG fiskverkunar ehf.í Snæfellsbæ.


1023.Faxaborg SH 207 ex Skarfur GK 666. © Hafþór.
Eftir að báturinn, sem smíðaður var í Boizenburg 1967, hét Sléttanes fékk hann nafnið Sölvi Bjarnason BA. Þá Eyjaver VE, síðan Fylkir NK og loks Skarfur GK áður en hann fékk Faxaborgarnafnið.

Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9394973
Samtals gestir: 2007359
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 07:07:29
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is