Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.11.2007 19:27

Verðlagning á lambakjöti..............

Það hefur ýmislegt verið skeggrætt fyrir neðan bakkann á Húsavík í gegnum tíðina, m.a. um landsins gögn og nauðsynjar. Svo var einnig dag einn á haustmánuðum 2002 þegar þeir Guðmundur G. Halldórsson frá Kvíslarhóli og Pétur Helgi Pétursson þáverandi matsveinn á Björgu Jónsdóttur ÞH mættust á bryggjunni. Umræðuefnið að þessu sinni var verðlagning á lambakjöti.  Ekki man ég gjörla um hvað málið snérist, eitthvað um verð á lambakjöti, en man þó að Guðmundur dró fram dagblað með auglýsingu frá Fjarðarkaupum í Hafnarfirði máli sínu til stuðnings. 


Guðmundur G. Halldórsson og Pétur Helgi Pétursson. © Hafþór.

Flettingar í dag: 618
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399712
Samtals gestir: 2008180
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 15:01:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is