Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.11.2007 22:21

Bátur vikunnar var seldur til Chile 1985.

Bátur vikunnar hét Jón Finnsson GK 506, var innfluttur árið 1972 en hafði verið smíðaður í Noregi 1969. Hann var í eigu Gauksstaða hf. í Garði til ársins 1978 er hann var seldur Gísla Jóhannessyni í Reykjavík. Jón Finnsson var 308 brl. að stærð með 900 hestafla Wichmann aðalvél. Hann var yfirbyggður 1976 og gerður út hér við land til ársins 1985 að hann var seldur til Chile. Heimild Íslensk skip.


1283.Jón Finnsson GK 506. © Sigurgeir Harðarson.
Var ekki brúnni lyft á bátnum ?

Flettingar í dag: 630
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399724
Samtals gestir: 2008184
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 15:41:33
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is