Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.11.2007 19:02

Björgmundur ÍS 49 lagður í' ann til Bolungarvíkur.

Hér er mynd af Björgmundi ÍS 49 sem ég tók þegar Vignir Arnarson skipstjóri og útgerðarmaður lagði í'ann ásamt áhöfn sinni áleiðis til Bolungarvíkur í dag.


2690.Björgmundur ÍS 49 ex Karólína ÞH 111. © Hafþór.

2690.Björgmundur ÍS 49 ex Karólína ÞH 111. © Hafþór.
Vignir tók fyrir mig hring áður en hann tók stefnuna vestur Skjálfanda og tók ég slatta af myndum. Set fleiri myndir í albúm sem mun heita Björgmundur ÍS.

Vignir Arnarson merkir nýja bátinn í fyrrakvöld. © Hafþór.

Flettingar í dag: 630
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399724
Samtals gestir: 2008184
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 15:41:33
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is