Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.10.2007 23:31

Þessi bátur sökk í Sandgerðishöfn í morgun.

Frá því er sagt á www.mbl.is í kvöld að þrettán tonna eikarbátur, Hafrós KE 2, hafi sokkið  í Sandgerðishöfn um kl. 11.30 í morgun. Hafrós lá við flotbryggjurnar og tókst Björgunarsveit Sandgerðis að koma bátnum á flot. Var hann dreginn að Norðurbryggju þar sem hann liggur nú við flotbelgi. Ekki mun vera vitað um orsök óhappsins en málið ku vera í rannsókn.

Hafrós KE hét áður Far GK og tók ég þessa mynd hér að neðan í Sandgerðishöfn á sínum tíma, sem ég man ekki hver var.


1294.Far GK 147 ex Sæljómi GK. ©Hafþór.

Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1189
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 9143730
Samtals gestir: 1979725
Tölur uppfærðar: 20.5.2019 01:14:05
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is