Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.09.2007 22:56

Í Húsavíkurhöfn 1966.

Þessa mynd tók Hreiðar Olgeirsson árið 1966 um borð í Kristbjörgu ÞH 44 við bryggju á Húsavík. Þarna er annað hvort verið að vinna við að útbúa bátinn á net eða vertíð er lokið og menn að taka netaúthaldið á land. Ég hallast að því síðarnefnda, menn eru frekar léttklæddir við verkið. Hvað segir Hafliði um það ?


Á Húsavík.

Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is