Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.09.2007 22:36

Húsavík í dag.

Þessir tveir bátar komu hér inn í brælunni um helgina og liggja við Norðurgarðinn.  Þetta eru rækjubáturinn Guðbjörg Steinunn GK 37 og Dröfn RE 35. Dröfnin er að kanna innfjarðarrækjumiðin þessar vikurnar held ég.


1236.Guðbjörg Steinunn og 1574.Dröfn RE 35.

Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is