Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.09.2007 20:45

Tveir frá Írlandi.

Hér koma tvær myndir sem Sveinn Ingi í Álasundi sendi mér í dag. Sá sem tók myndirnar heitir Peter Brady og á fyrri myndinni er Catherine Alice frá Drogheda á Írlandi. Á neðri myndinni er Artic Sun SO 898 en ég veit ekki hvaðan hann er.


Catherine Alice DA 47.


Artic Sun SO 898.

Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is