Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.09.2007 22:54

Haukur Ákason um borð í Skálaberginu.

Einn var sá maður sem með dugnaði og ósérhlífni þjónaði húsvískum útgerðar- og sjómönnum um  árabil. Þetta var Haukur Ákason rafvirki sem hér er á mynd sem Hreiðar Olgeirsson tók af honum um borð í Skálaberginu. Haukur fæddist  18 janúar 1933 og lést þann 26 júlí árið 2000. Áki sonur hans tók við kyndlinum og þjónustar bátaflotann í dag þegar eitthvað bjátar á í rafmagninu.


Haukur Ákason.

Flettingar í dag: 636
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395277
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:54:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is