Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.09.2007 18:47

Þorsteinn og Snæfell.

Guðmundur Vilhjálmsson hvatti mig á dögunum til að birta myndir af skuttogurunum Þorsteini EA 610 (ex Sveinborg) og Snæfelli EA 740 þar sem þau væru systurskip. Ég kafaði djúpt í kistuna og fann að lokum þá báða.


1393.Þorsteinn EA 610 ex Sveinborg.


1442.Snæfell EA 740 ex Andenesfisk.

Flettingar í dag: 529
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397556
Samtals gestir: 2007814
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:23:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is