Hér koma tvær myndir af þeim kunna báti sem stundum er nefndur Séniverinn en heitir í dag Röstin GK 120. Mig vantar reyndar mynd af honum eins og hann var þegar hann var sem frægastur. Ef einhver hefur mynd af honum fyrir breytingarnar og vill vera svo almennilegur að lána mér hana til birtingar væri ég þakklátur fyrir.

923.Skálaberg ÞH 244 ex Sigurður Þorkelsson ÍS 200

923 Freyja GK 364 ex Kolbrún ÍS, Hlífar Pétur NK, Skálaberg ÞH, Sigurður Þorkelsson ÍS, Símon Gíslason KE, Sólrún GK, Flosi ÍS, Ásmundur GK, Þorleifur Rögnvaldsson ÓF