Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.08.2007 21:26

Rjómablíða í dag.

Rjómablíða var á Húsavík í dag og flóinn skartað sínu fegursta. Þegar fég fór á Gónhólinn um miðjan daginn mátti sjá báta um allan flóa, ýmist fiskibáta ellegar hvalaskoðunarbáta. Línubátarnir fóru að týnast inn þegar leið á daginn og á myndinni hér að neðan er Ingólfur Árnason skipstjóri á Sigrúnu Hrönn ÞH að laga aflann svo hann fari vel í körunum.
Erla Guðmundsdóttir hjá Fiskmarkaði Húsavíkur var mætt...
...sem og Palli hjá GPG.

Flettingar í dag: 547
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400474
Samtals gestir: 2008297
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 08:32:36
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is