Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.08.2007 23:10

Tónlistarveislan 2007.

Ég brá mér, ásamt frúnni, á stórgóða tónlistarveislu sem haldin var í íþróttahöllinni um helgina. Þar fór fríður flokkur undir stjórn Guðna Bragasonar með dægurperlur Björgvins Halldórssonar. Ég mun setja inn albúm frá tónleikunum innan skamms en set hér inn tvær myndir. Önnur af öllum flytjendunum saman á sviði og hin sem er af Ínu Valgerði er fyrir Höllu mína Marín en þær eru góðar vinkonur.

Það er ekki hægt að skilja kynnirinn út undan, Jóhann Kr. Gunnarsson.


Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400448
Samtals gestir: 2008294
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 08:01:10
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is