Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.08.2007 22:10

Vertíðarmyndir frá Þorlákshöfn

Hér koma tvær myndir sem ég tók í Þorlákshöfn á vetrarvertíð 1982. Ég ætla ekkert að skrifa um þær en óska eftir athugasemdum um þær í áliti. Ég er ekki frá því að eitthvað merkilegt kæmi upp. Þessar myndir, og fleiri frá þessum tíma sem kannski eiga eftir að koma fyrir sjónir ykkar, eru teknar á fermingarvélina mína af Kodak gerð. Nánar tiltekið svo kölluð vasamyndavél og (ó) gæðin eru eftir því.
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396729
Samtals gestir: 2007642
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 16:08:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is