Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.08.2007 18:15

Æskan upp í sveit.

Sveinn Ingi Þórarinsson á skipasölunnu Álasundi sendi mér þessa mynd nýlega. Þarna er Æskan VE 222 komin upp í sveit, nánar tiltekið í Fljótshlíðina. Ég man nú þegar ég var að byrja til sjós var þessi bátur stundum að róa frá Húsavík og var þá EA 202. Sveinn Ingi spyr hvort þetta sé Bátalónsbátur, ég er ekki viss. Þá minntist hann á DAS báta, er þetta einn af þeim ?


1174.Æskan VE 222 ex Æskan GK 222.


1174.Særún EA 202 ex Dröfn SI 67.

Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400448
Samtals gestir: 2008294
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 08:01:10
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is