Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.08.2007 22:45

Fréttir af mér og mínum.

Er búin að ákveða að hafa fréttir af mér og mínum á hliðarsíðunni sem áður hét Um mig en heitir nú Fréttir af mér og mínum. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með okkur verða að muna sjálfir eftir að kíkja þar inn því ekki verður minnst á það í hvert sinn. Ég geri þetta þar sem Halla Marín, elsta dóttir okkar, hyggst dvelja sem au pair stúlka á Ítalíu næsta árið. Því mun ég reyna hafa svolítið meira af fréttum af fjölskyldunni fyrir hana á síðunni og datt í hug að prófa að hafa það á hliðarsíðu. Fyrsta fréttin kom í kvöld og er hún af tannmissi Leu Hrundar yngstu systur Höllu Marínar.
 


Lea Hrund með tönnina góðu.

Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400398
Samtals gestir: 2008292
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 07:30:45
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is