Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.07.2007 21:50

Bátur vikunnar var í tunnuflutningum árið 1981.

Hér er mynd úr safni Hreiðars Olgeirssonar frá árinu 1981 og sýnir hún bát vikunnar. Um er að ræða vélbátinn Þrym BA 7 sem er þarna er að koma til Húsavíkur þegar hann var í tunnuflutningum fyrir Guðmund G. Haldórsson hrognakaupmann.
Þrymur BA 7 var smíðaður 1966 í Garðarbæfyrir Hraðfrystihús Patreksfjarðar h/f og var alla tíð í eigu fyrirtækisins. Hann var talinn ónýtur og tekinn af skrá 1986. Heimild Íslensk Skip.


999.Þrymur BA 7.

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is