Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.07.2007 22:31

Húsavíkurhátíðinni lokið.

Þá er Húsavíkurhátíðinni lokið en hún hefur staðið yfir í vikutíma. Ég tók svolítið af myndum sem koma í albúm innan tíðar en set hér nokkrar inn á bloggið þar sem brottfluttir húsvíkingar eru í fyrirrúmi. Þó slæðast heimamenn með eins og hún Björk Siguróla.
 


Bjarni Pétursson með þær systur Björk og Brynju Siguróladætur sér til beggja handa. Greinilega gaman hjá Bjarna eins og flestum ef ekki öllum sem skemmtu sér á Húsavíkurhátíðinni.


Guðmundur Jón Stefánsson eða Muggi eins og hann er kallaður, eða var allavega hér í gamla daga.

Kóngurinn kom í bæinn.

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396265
Samtals gestir: 2007522
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:03:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is