Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.07.2007 15:18

Húni II hét eitt sinn Haukafell..

Í tilefni þess að Húni II er að sigla héðan frá Húsavík þessa dagana set ég hér inn mynd sem ég tók á Norðfirði 1984 eða 1986. Þá hét báturinn Haukafell SF 111 og var á síldveiðum með nót.


Haukafell SF 111 ex Húni II HU 2.

108.Húni II ex Sigurður Lárusson SF leggur í ferð yfir Skjálfanda í gær þar sem farið var á slóðir Náttfara.

Báturinn bar nafnið Gauti Hu áður en hann fékk nafnið Sigurður Lárusson og kannski einhverjir kunnugir sögu bátsins segi hverjir voru að gera hann út á þessum tíma.

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is