Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.07.2007 01:19

Hrönn SH 21.

Hér er einn gamall eikarbátur sem enn er á floti þótt hann hafi ekki verið í drift í nokkuð mörg ár. Hann liggur í sinni upphaflegu heimahöfn, Ísafirði. Hann hét upphaflega Guðbjörg ÍS 46 en þegar ég sá hann fyrst hét hann Matthildur SH 67 í eigu Stakkholts í Ólafsvík.


241.Hrönn SH 21.

Ég sló bátnum inn á skipasrá Skip.is en fékk ekkert upp. Vita menn hvort búið sé að afskrá hann ?

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is