Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.07.2007 12:48

Húsavíkurhátíðin 2007 hafin.

Húsavíkurhátíðin hófst í gær og stendur út þessa viku. Hún skiptist í Sænska daga annars vegar og Mærudaga hins vegar.
Dagskrá hátíðarinnar má nálgast á vef Norðuþings www.nordurthing.is en hún er ansi efnismikil og fjölbreytt. Meðal annars verður boðið upp á flug yfir Skjálfanda á loftbelg og þessa mynd hér að neðan tók ég í gærkveldi þegar verið var að undirbúa loftbelginn.


Húsavík.

Það er komið inn albúm frá setningu Húsavíkurhátíðarinnar í gær.

Flettingar í dag: 546
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396287
Samtals gestir: 2007526
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:36:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is