Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.02.2007 11:52

Gamla mynd vikunnar

Gamla mynd vikunnar er tekin einhvern tímann á árunum 1983-1985, Skálabergið, sem var á snurvoð, kom inn um hádegisbil og karlarnir tóku voðina á land til viðgerðar. Varðandi það hvenær ég tók myndina þá var Skálabergið í útgerð hér til haustsins 1985. Ég keypti myndavélina sem ég tók þessa mynd í ágúst 1983 þannig að myndin er tekin þarna á milli. Ég hallast jafnvel að því að hún sé tekin í janúar 1984 þrátt fyrir snjóleysið.

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396265
Samtals gestir: 2007522
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:03:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is