Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.02.2007 23:57

Söngvakeppni FSH

Söngvakeppni FSH fór fram á Fosshótel Húsavík í kvöld. Hér eru myndir af þeim sem lentu í þrem fyrstu sætunum. Læt fleiri myndir inn í albúm við tækifæri, m.a. af Newcastle áhangandanum Bergi Jónmundssyni.

1. sæti Elís Már Guðvarðarson

Í öðru sæti Halla Marín Hafþórsdóttir.

Í þriðja sæti Elísabet Anna Helgadóttir. Hanna Jóna Stefánsdóttir sá um dansatriði við þetta lag.

 

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is