Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

18.02.2007 23:01

Bátur vikunnar var seldur til Grænlands.

Bátur vikunnar var smíðaður fyrir Gísla Val Einarsson skipstjóra og útgerðarmann í Vestmannaeyjum 1988. Það var gert í Svíþjóð og mældist báturinn, sem hét Björg VE 5, 123 brl. og kom hann í stað eldri trébáts með sama nafni. Útgerð Bjargar VE var síðan sameinuð Vinnslustöðinni 2002 og Björgin seld til Breiðdalsvíkur í framhaldi af því. Björgin fékk einkennisstafina SU 3 og var gerð út á rækju en var síðar seld til Grænlands.

1935.Björg SU 3 ex Björg VE 5.

Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401058
Samtals gestir: 2008410
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:41:27
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is