Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.02.2007 21:02

Guðrún Þorkelsdóttir SU verður Lundey NS.

 

Samkvæmt frétt af heimasíðu HB Granda þann 9.2 mun Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 ex Jón Kjartansson SU 111 fá nafnið Lundey NS 14. Skipið er nú í Reykjavík þar sem verið er að gera það klárt til veiða.

Svona gæti Lundey litið út, reyndar verður hún dekkri og þessar miður fallegu Granda strípur nennti ég nú ekki að gera. Ingunn AK er með skyggnið rautt en á flestum hinum skipunum er það hvítt. Skil ekki svona hringl.

 

 

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396265
Samtals gestir: 2007522
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:03:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is