Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

14.02.2007 22:02

Kleifaberg ÓF 2 selt.

Þormóður-Rammi hf. hefur selt frystitogarann Kleifaberg ÓF 2. Kaupandinn er sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. Í fréttum í dag sagðist Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims hf. lengi hafa leitað að frystitogara. Hann fann hann svo út með firði, Eyjafirði. Djöfull er heimurinn lítill.

Á heimasíðu Þormóðs-Ramma hf. segir frá þessu í dag.

"Kleifaberg ÓF-2 selt
Þormóður rammi ? Sæberg hf. hefur selt Kleifaberg ÓF-2 til Brims hf. og verður skipið afhent nýjum eiganda 30. mars næstkomandi.
Brim hf. býður öllum skipverjum Kleifabergs ÓF-2 áframhaldandi skiprúm á skipinu. Þormóður rammi ? Sæberg hf. vonast til að með þessari ráðstöfun sé óvissu eytt um atvinnuöryggi skipverja á Kleifabergi ÓF-2, fram að komu nýs skips sem verið er að smíða í Noregi." svo mörg voru þau orð.

1360.Kleifaberg ÓF 2 ex Engey.
 

Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401091
Samtals gestir: 2008412
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 08:18:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is