Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.12.2006 15:06

Bátur vikunnar er smíðaður á Neskaupsstað

Bátur vikunnar að þessu sinni er smíðaður á Neskaupsstað 1972 fyrir Hafölduna h/f á Eskifirði. Báturinn hét Hafalda SU 155 en 1974 var hann seldur suður í Garð og fékk hann þá núverandi nafn. Þorkell Árnason GK 21. Eigendur vorur Þórhallur og Ægir Frímannssynir,síðar Þorkell Árnason ehf. Eitthvað hefur nú bátnum verið breytt í gegnum tíðina, yfirbyggður 1991 og þá væntanlega skipt um brú um leið. Þá var skipt um aðalvél 1984.

1231.Þorkell Árnason GK 21 ex Hafalda SU 155.

1231.Þorkell Árnason GK 21.

Voru fleiri stálbátar smíðaðir á Neskaupsstað ?

Hvaða bát keypti Hafaldan h/f í stað 1231 ?

 

 

Flettingar í dag: 546
Gestir í dag: 139
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396882
Samtals gestir: 2007674
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 21:47:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is