Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.08.2006 01:17

Gamla mynd vikunnar

Þá er það gamla mynd vikunnar en þessi þáttur hjá mér hefur legið niðri að undanförnu en nú skal herða róðurinn. Þessi mynd er tekin að mig minnir í Héraðsflóa, sumarið 1995, þegar ég fór afleysingartúr á rækjuskipinu Geira Péturs ÞH 344, þeim sænska. Bátarnir á myndinni eru Kristbjörg ÞH 44 sem er nær og Haförn SK 17.

1009.Kristbjörg ÞH 44 ex Þuríður Halldórsdóttir GK 94 og Haförn SK 17 ex Haförn ÁR 115.

Það er eitt sem er sameiginlegt í útgerðarsögu þessara báta og þeir sem vita hvað það er geta skrifað það í álitið hér að neðan.

Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399307
Samtals gestir: 2008136
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 04:36:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is