Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

14.08.2006 14:02

Páll Jónsson GK 7

Í dag kom línuskipið Páll Jónsson GK 7 til löndunar hjá Vísi hf. á Húsavík en starfsemi er að hefjast hjá Vísi hf. eftir sumarfrí. Páll Jónsson GK 7 hefur gengið í gegnum talsverðar breytingar í sumar auk þess sem mikið var unnið neðan þilja við endurbætur.  M.a. er kominn nýr veltitankur aftan við brú og toggálginn fjarlægður.

1030.Páll Jónsson GK 7.

Svona var hann í marz á þessu ári.

Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399419
Samtals gestir: 2008150
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 06:09:24
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is