Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

12.08.2006 10:52

Bátur vikunnar er hálfrar aldar gamall.

Bátur vikunnar að þessu sinni er 199 brl. að stærð, smíðaður í Haugasundi 1956, og er því hálfrar aldar gamall um þessar mundir. Hann er í dag gerður út frá Hornafirði og er í eigu Skinneyjar-Þinganess  hf. Þetta er að sjálfsögðu Þórir SF 77 sem upphaflega hét Vaco en þegar hann var keyptur til landsins 1958 fékk hann nafnið Haförn og einkennisstafina GK 321. Eigandi Jón Kr. Gunnarsson Hafnarfirði. Hann seldi Ingimundi hf. í Reykjavík bátinn árið 1961 og fékk hann þá nafnið Helga  RE 49 sem hann bar allt til fram til þess að Þinganes hf. á Hornafirði keypti hann árið 1996.

91.Þórir SF 77.

Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396050
Samtals gestir: 2007482
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 07:36:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is