Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

03.08.2006 18:00

Skip vikunnar er smíðað í Póllandi

Skip vikunnar er togari, smíðaður í Póllandi árið 1974 fyrir Ísfell hf. í Reykjavík og hét þá Engeyr RE. Í dag heitir togarinn Kleifaberg ÓF 2 og er í eigu Þormóðas-Ramma hf. í Fjallabyggð.

1360.Kleifaberg ÓF 2

Björn Valur Gíslason er stýrimaður og og afleysingaskipstjóri á Kleifaberginu og á heimasíðu sinni www.bvg.is segir hann m.a. sögu skipsins á sem sjá má hér http://www.simnet.is/kleifaberg/skipid/saga_klb.htm

 

Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399307
Samtals gestir: 2008136
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 04:36:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is