Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.07.2006 21:31

Eldri borgarar grilla í Sultum í Kelduhverfi.

Var að setja inn nýtt myndaalbúm með myndum sem ég tók þegar eldri borgarar á Húsavík og í nærsveitum héldu grillveislu í Sultum í Kelduhverfi á dögunum. Farið á tengil á myndaalbúm hér til hægri á síðunni.

Íbúðarhúsið í Sultum. (ekki er búið á jörðinni lengur en hún er nýtt til frístunda af afkomendum Hallgríms Björnssonar og Önnu Gunnarsdóttur síðustu ábúenda í Sultum).

Séð suður í Stekkjarsult þar sem sumarhúsin og tjaldstæðin eru.

 

Flettingar í dag: 404
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401109
Samtals gestir: 2008413
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 08:51:54
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is