Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.07.2006 21:17

Gamla mynd vikunnar er frá síldarvertíð..

Gamla mynd þessarar vikur er af Geira Péturs ÞH 344 sem ég tók af honum vel hlöðnum af síld, við vorum að koma til löndunar á Eskifirði árið 1984 og Siggi Valli hleypti mér í land til að mynda bátinn. Farinn var aukahringur og ég smellti slatta af myndum en þær mistókust allar vegna þess að ég var með Olympus myndavél frá Hödda vini mínum á Sigþór í láni og eitthvað hafa stillingarnar klikkað hjá mér.

1207.Geiri Péturs ÞH 344 ex Sigurbergur GK 212.

Læt aðra mynd fylgja með sem var tekin 1986 þegar við vorum að landa síld á Eskifirði.

Flettingar í dag: 546
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396287
Samtals gestir: 2007526
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:36:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is