Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

05.07.2006 18:38

Lea Hrund rauð á lit

Setti inn albúm hér fyrir systur mínar svo þær geti séð hvernig dóttir mín varð útlítandi eftir að hún komst yfir snyrtidót í eigu systur sinnar. Pabbinn var að passa en sjónvarpið fangaði athygli hans og sú stutta notaði tímann til að snyrta sig aðeins til, gott ef pabbinnn opnaði ekki litaboxið.

Lea Hrund Hafþórsdóttir.

 

Flettingar í dag: 546
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396287
Samtals gestir: 2007526
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:36:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is