Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.04.2006 21:16

Hver er báturinn ?

Jæja loksins kominn með mynd af þessum bát eftir vandræði með tölvumálin. Enn eins og menn geta séð á álitunum að neðan hefur Þ.A haft rétt fyrir sér. Báturinn heitir Dröfn BA, þegar þessi mynd er tekin, og var smíðaður í Hafnarfirði 1962.

 

ERU MENN AÐ SLAPPAST EITTHVAÐ ? HVAR ER HAFLIÐI ? Þ.A ? OG ALLIR HINIR ?

Jæja það verður að halda áfram með þennan bát og því kemur hér næsta myndbrot.

Hver er báturinn að þessu sinni ?

Flettingar í dag: 559
Gestir í dag: 124
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398286
Samtals gestir: 2007976
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 21:52:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is